YES-EU býður upp á 100% rafdrifnar vinnuvélar sem sameina kraft, nýtni og vistvæna tækni. Lækkaðu hávaða og kolefnislosun án þess að fórna afköstum.
Rafmagns rútur frá 5,9m upp í 24m vagna
Rafmagns gröfur og hjólaskóflur frá XCMG
Allt frá litlum 22kW upp í 2160kW hleðslukerfi
Staðbundnar eða færanlegar rafhlöður